Lokun aðalskrifstofu og skiptiborðs

Húsakynni MAST
09.03.2017 Fréttir - Matvælaöryggi / Dýraheilbrigði

Aðalskrifstofu Matvælastofnunar verður lokað, ásamt skiptiborði, föstudaginn 10. mars vegna starfsdags. Markaðsstofa Matvælastofnunar í Reykjavík verður opin og svarar í síma 530-4889. 

Til baka