Meintri illri meðferð á lambi vísað til lögreglu

27.10.2016 Fréttir - Dýraheilbrigði

Matvælastofnun hefur vísað til lögreglu máli þar sem grunur leikur á illri meðferð á lambi við smölun í Hörgársveit í september.
 

 

Ítarefni

Til baka