Lokun vegna starfsdags

Húsakynni MAST
03.09.2015 Fréttir - Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi

Afgreiðsla inn- og útflutningsskrifstofu Matvælastofnunar verður lokuð föstudaginn 4. september vegna starfsdags. Skiptiborð stofnunarinnar verður opið en öll þjónusta hennar takmörkuð við neyðartilfelli. Slátrun mun fara fram með eðlilegum hætti. 

Til baka