Umsóknarfrestur til líflambakaupa framlengdur

29.06.2015 Fréttir - Dýraheilbrigði

Vegna undangengins verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun hefur stofnunin tekið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest til líflambakaupa til miðnættis þann 15. júlí næstkomandi en eftir það verður lokað fyrir umsóknir í Þjónustugáttinni. Að sama skapi framlengist svarfrestur Matvælastofnunar til 15. ágúst.

Ítarefni

Til baka