Nýjustu lög og reglur

Lög og reglur
24.02.2015 Fréttir - Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi

Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 27. nóvember 2014.

 • Nr. 966/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 1321/2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum.
 • Nr. 1066/2014 reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár.
 • Nr. 1065/2014 reglugerð um velferð nautgripa.
 • Nr. 1100/2014 reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015.
 • Nr. 1101/2014 reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015.
 • Nr. 1148/2014 auglýsing um takmarkanir við flutningi sláturfjár innan og milli sauðfjárveikivarnarsvæða.
 • Nr. 1190/2014 reglugerð um notkun Skráargatsins við markaðssetningu matvæla.
 • Nr. 1237/2014 reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs.
 • Nr. 1249/2014 reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis.
 • Nr. 1276/2014 reglugerð um velferð svína.
 • Nr. 1277/2014 reglugerð um velferð minka.
 • Nr. 3/2015 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1100/2014 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015.
 • Nr. 4/2015 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1101/2014 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015.
 • Nr. 135/2015 reglugerð um velferð alifugla.
 • Nr. 136/2015 reglugerð um sóttvarnastöðvar fyrir alifugla.
 • Nr. 138/2015 reglugerð nr. 138/2015 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1294/2014 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.
 • Nr. 1294/2014 reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda
 • Nr. 167/2015 reglugerð um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu (EB gerðir 37/2010, 758/2010, 759/2010, 761/2010, 890/2010, 914/2010, 362/2011, 363/2011, 84/2012, 85/2012, 86/2012, 107/2012, 122/2012, 123/2012, 201/2012, 202/2012, 221/2012, 222/2012, 436/2012, 466/2012, 1161/2012, 1186/2012, 1191/2012, 59/2013, 115/2013, 116/2013, 394/2013, 406/2013, 489/2013, 1056/2013, 1057/2013, 1235/2013, 19/2014, 20/2014, 200/2014, 201/2014, 418/2014).
 • Nr. 168/2015 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli (EB gerð 202/2014).
 • Nr. 169/2015 reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja (EB gerð 25/2014).
 • Nr. 170/2015 reglugerð um gildistöku reglugerðar EB um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu.
 • Nr. 171/2015 reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum (EB gerðir 264/2014, 298/2014, 497/2014, 505/2014, 506/2014).
 • Nr. 172/2015 reglugerð um (71.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri (EB gerðir 290/2014, 292/2014, 399/2014, 669/2014, 754/2014).
 • Nr. 173/2015 reglugerð (EB gerðir 289/2014, 318/2014, 364/2014, 398/2014, 491/2014, 588/2014, 617/2014, 703/2014, 737/2014).
 • Nr. 174/2015 reglugerð (EB gerðir 298/2014, 264/2014, 497/2014, 506/2014).

Ítarefni

Til baka