Vanmerktur ofnæmisvaldur í kryddleginni hrefnusteik

Neytendavernd
23.07.2014 Fréttir - Innkallanir

Fyrirtækið IP Dreifing ehf. hefur ákveðið að innkalla eina gerð af kryddleginni hrefnusteik þar sem kryddlögurinn inniheldur sellerí, sem ekki er getið í innihaldslýsingu á umbúðum.

Fyrirtækið hefur sent meðfylgjandi frétt til fjölmiðla og Matvælastofnunar.

Fólk með ofnæmi fyrir selleríi er varað við að neyta þessarar tilteknu steikur og bent á að hafa samband við fyrirtækið.

Ítarefni

Til baka

Myndir með frétt