Nýjustu lög og reglur

Lög og reglur
13.05.2014 Fréttir - Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi

Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 18. mars 2014.

Reglugerðir

 • Nr. 232/2014 reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum (EB gerð 1058/2012).
 • Nr. 233/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 208/2013 um kröfur um rekjanleika að því er varðar spírur og fræ sem eru ætluð til framleiðslu á spírum.
 • Nr. 234/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum.
 • Nr. 239/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 190/2011 um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum.
 • Nr. 254/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008 (EB gerð 1050/2014).
 • Nr. 262/2014 reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017.
 • Nr. 388/2014 reglugerð um (68.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri (EB gerðir 1195/2012, 1196/2012, 1206/2012, 1265/2012, 51/2013, 68/2013, 95/2013, 96/2013, 103/2013, 105/2013, 107/2013, 159/2013, 160/2013, 161/2013, 288/2013, 374/2013, 427/2013, 445/2013, 469/2013, 544/2013, 601/2013, 636/2013, 642/2013, 643/2013, 651/2013, 667/2013, 725/2013, 774/2013, 775/2013, 787/2013, 795/2013, 796/2013, 797/2013, 803/2013, 1040/2013, 1055/2013, 1060/2013, 1078/2013, 1113/2013, 1222/2013).
 • Nr. 389/2014 reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja (EB gerð 1012/2012).
 • Nr. 412/2014 reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri (EB gerðir 34/2013, 35/2013, 212/2013, 241/2013, 251/2013, 293/2013, 500/2013, 668/2013, 772/2013, 777/2013, 834/2013).
 • Nr. 390/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir.
 • Nr. 396/2014 reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru (EB gerðir 2012/1, 2013/45, 763/2013, 2013/57).
 • Nr. 400/2014 reglugerð um notkun mjólkursýru til að draga úr örverufræðilegri mengun á yfirborði nautgripaskrokka (EB gerð 101/2013).
 • Nr. 401/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 520/2009 um ungbarnablöndur og stoðblöndur (EB gerð 2013/46).
 • Nr. 402/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri (EB gerðir 278/2012, 51/2013, 691/2013).
 • Nr. 403/2014 reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 681/2005 um gildistöku tiltekinnar gerðar ESB um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum (EB gerð 718/2013).
 • Nr. 404/2014 reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum (EB gerðir 25/2013, 244/2013, 256/2013, 438/2013, 509/2013, 510/2013, 723/2013, 738/2013, 739/2013, 816/2013, 817/2013, 818/2013, 913/2013, 1068/2013).
 • Nr. 405/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008 (EB gerðir 25/2013, 497/2013, 724/2013, 739/2013, 816/2013, 817/2013).
 • Nr. 406/2014 reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð (EB gerð 463/2013).
 • Nr. 407/2014 reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu (EB gerð 786/2013).
 • Nr. 408/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð EBE nr. 1601/91, reglugerðum EB nr. 2232/96 og nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB (EB gerð 545/2013, 985/2013).
 • Nr. 409/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1137/2013 um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2013, 2014 og 2015 vegna hámarksgilda varnarefnaleifa og mats á þeim váhrifum sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu (EB gerð 480/2013).
 • Nr. 410/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (gildistaka reglugerða (ESB) nr. 378/2012, 379/2012 og 432/2012) (EB gerðir 536/2013, 851/2013).
 • Nr. 453/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli.
 • Nr. 454/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð EBE nr. 1601/91, reglugerðum EB nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB.
Til baka