Notkun Skráargatsins: Upptaka og glærur

Skráargatið: Norrænt hollustumerki
19.02.2014 Fréttir - Matvælaöryggi

Þéttsetið var á fræðslufundi Matvælastofnunar um noktun Skráargatsins sem haldinn var á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík í gær. Ljóst er að íslenskir framleiðendur hafa áhuga á að nýta sér merkið og einfalda neytendum val á hollari matvörum. Fjöldi fyrirspurna bárust Matvælastofnun frá framleiðendum á landsbyggðinni um netútsendingu og hefur stofnunin birt upptökur og glærur frá fræðslufundinum á vef sínum undir Útgáfa - Fræðslufundir

Ítarefni

Til baka