Innflutningur dýraafurða: Upptaka og glærur

Gámaflutningar
15.04.2013 Fréttir - Matvælaöryggi / Dýraheilbrigði

Húsfyllir var á kynningarfundi Matvælastofnunar um innflutning dýraafurða frá ríkjum utan EES s.l. fimmtudag. Nálgast má glærur og upptöku af kynningarfundinum á vef stofnunarinnar undir Útgáfa - Fræðslufundir. Einblöðung um innflutning dýraafurða frá ríkjum utan EES má nálgast undir Útgáfa - Bæklingar.

Ítarefni

Til baka