Snyrtilegasta fyrirtækið í Árborg

15.08.2012 Fréttir - Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi

Umhverfisverðlaun Árborgar 2012 voru afhent mánudaginn 13. ágúst 2012. Matvælastofnun fékk verðlaun fyrir snyrtilegasta fyrirtækið í Árborg og tók Jón Gíslason forstjóri við viðurkenningunni en Matvælastofnun hafði áður fengið sömu verðlaun á árinu 2008.


Á myndinni er Jón Gíslason með viðurkenninguna, ásamt Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar.


Til baka