Áburðareftirlit 2011

21.12.2011 Fréttir - Fréttir

Matvælastofnun hefur birt á heimasíðu sinni skýrslu um niðurstöður áburðareftirlits ársins 2011. Í skýrslunni er að finna niðurstöður efnagreininga áburðarsýna sem tekin voru á árinu. Einnig athugasemdir vegna merkinga áburðarins. Í skýrslunni eru einnig upplýsingar um þær áburðartegundir sem fluttar voru inn eða framleiddar á landinu á árinu.

ÍtarefniTil baka