Öskufall vegna eldgoss í Grímsvötnum

22.05.2011 Fréttir - Fréttir


   
Matvælastofnun bendir búfjáreigendum á upplýsingasíðu um eldgosið í Eyjafjallajökli þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig bregðast eigi við öskufalli til að tryggja velferð búfjár. Þar er einnig að finna upplýsingarbækling með leiðbeiningum um viðbúnað vegna öskufalls. Upplýsingasíðuna má nálgast hér.

Búfjáreigendur á þessu svæði eru hvattir til að taka féð sitt strax inn og tryggja því ómengað drykkjarvatn og fóður.
Til baka