Laust starf hjá Landbúnaðarstofnun

03.08.2007 Fréttir - Fréttir
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns áhættumats- og gæðasviðs en viðkomandi er jafnframt gæðastjóri stofnunarinnar. Um er að ræða nýtt starf á nýju sviði sem ætlað er að sinna ýmsum þverfaglegum málefnum sem varða hlutverk stofnunarinnar og ekki síst störf umdæmisskrifstofa og eftirlitssviða hennar, þ.e. dýraheilbrigðissviðs og matvæla- og umhverfissviðs. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2007. 

Til baka