• Email
  • Prenta

Fóðrun dýra

Fóðrun dýra er háð eftirliti Matvælastofnunar.  Stofnunin hefur samið við búfjáreftirlitsmenn um að annast eftirlitið á ákveðnum svæðum á undanförnum árum samfara hefðbundnu eftirliti þeirra.  Áætlað er að allir bændur landsins verði heimsóttir á næstu árum og því lokið fyrir 2017.  Í eftirlitinu er athugað hvort bændur fullnægi kröfum í I. og III. viðauka reglugerðar um fóðrun og meðferð fóðurs