• Email
  • Prenta

Hestahald

Matvælastofnun skal hafa eftirlit með allri framleiðslu fóðurs fyrir dýr sem alin eru til matvælaframleiðslu samkvæmt breytingum á lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri sem tóku gildi 1. mars. 2010.  Matvælastofnun skal því hafa eftirlit með framleiðslu fóðurs fyrir hesta auk framkvæmdar fóðrunar hjá hestamönnum.