Efnainnihald

Í reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri eru ýmis ákvæði um efnainnihald fóðurs. Næringarefnainnihald skal vera í samræmi við það sem framleiðandi gefur upp. Frávik skulu vera innan þeirra vikmarka sem gefin eru upp í 13. viðauka. 
Undirflokkur og tengiliður