• Email
  • Prenta

Súnur

Súnur (zoonosis) eru sjúkdómar og/eða sýkingar sem smitast náttúrulega á milli dýra og manna. Smitefni sem geta valdið súnum eru sníkjudýr, sveppir, bakteríur, veirur og príon. 

Sýkingar af völdum baktería (matarsjúkdómar) 

Sýkingar af völdum veira 

Sýkingar af völdum príona

  • Creutzfeldt-Jakob (Kúariða)