• Email
  • Prenta

Skilyrði til merkja

Matvælastofnun (áður Landbúnaðarstofnun) gaf út ný og endurskoðuð skilyrði til merkja 3. apríl 2007. Eldri kröfur yfirdýralæknis til merkja frá 9. september 2005 eru fallnar úr gildi.

Sækja skal um viðurkenningu á merkjum til Matvælastofnunar. Fylla þarf út sérstök umsóknareyðublöð þegar sótt er um viðukenningu á merkjum.