• Email
  • Prenta

Ísetning merkja

Ef ísetning er rétt tapast mun færri merki úr eyrum dýranna.

Skoðið leiðbeiningarnar vel.

Rétt ísetning merkis er mikilvæg. Þannig má koma að mestu í veg fyrir að merki tapist úr eyra.

Athugið staðsetningu merkisins vel og að það snúi rétt. Sjá myndir nr. 4.

Notið rétta töng við ísetningu merkisins. Merkið verður að eiga við töngina. Notið eingöngu tangir sem seldar eru með viðkomandi merkjum.

Skýringamyndir eru teknar af heimasíðu Os Husdyrmerkefabrikk,
http://www.husdyrmerke.no/
Ljósmyndir - Konráð Konráðsson


Rétt staðsetning merkja í sauðfé og nautgripum Merki sett of neðarlega í eyra Röng staðsetning getur aukið hættu
á að merki rifni úr eyranu