• Email
  • Prenta

Heilsukort

8. gr. Heilsukort

Umráðamaður búfjár er ábyrgur fyrir að sjúkdómar í búfé hans og meðhöndlun þeirra sé skráð, sem og fyrirbyggjandi aðgerðir. Upplýsingar skulu skráðar á eyðublöð sem Matvælastofnun viðurkennir eða í tölvuskrár. Við flutning dýra milli hjarða skal afrit heilsukorts fylgja dýrinu til móttakanda.

  • Skráning sjúkdóma mun verða í MARKinu.
  • Undirbúningur er hafinn en honum ekki lokið.
  • Samræmd sjúkdómaskráning fyrir allar búfjártegundir er þess vegna ekki fyrir hendi að svo stöddu.
  • Hægt að skrá lyfjameðhöndlanir á hrossum í WorldFeng.

Ítarefni