• Email
  • Prenta

Aðbúnaður búfjár

Á síðasta áratug voru settar allmargar svokallaðar aðbúnaðarreglugerðir með stoðum í lögum um dýralækna, dýrasjúkdóma og búfjárhaldi. Markmið með reglusetningunum var að sameina í einni reglugerð fyrir hverja búfjártegund, allar helstu kröfur sem gera þyrfti varðandi aðbúnað og dýravernd, heilbrigðiseftirlit og sjúkdómavarnir.