• Email
  • Prenta

Dýravelferð

Hver sá sem verður var við illa meðferð á dýrum ber að tilkynna það í gegnum Ábendingakerfi Matvælastofnunar, til héraðdýralækna hennar eða til lögreglu. Sömuleiðis ber hverjum þeim sem verður var við að umráðamann búfjár skorti hús, fóður eða beit fyrir búfé sitt, hann vanfóðri það eða beiti það harðýðgi, að tilkynna það viðkomandi héraðsdýralækni Matvælastofnunar.

Undirflokkur og tengiliður