Meðhöndlun og hreinlæti

Við meðhöndlun matvæla þarf að huga að hreinlæti til að hindra að sjúkdómsvaldandi og önnur óæskileg efni berist í matvælin. Innra eftirlit er eftirlit á vegum framleiðanda eða dreifanda í þeim tilgangi að tryggja gæði, öryggi og hollustu matvæla og að vörurnar uppfylli að öðru leyti þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Undirflokkur og tengiliður