Aukefni og ensím

Aukefni eru efni sem aukið er í fæðu til þess að hafa áhrif á geymsluþol, lit, lykt, bragð eða aðra eiginleika matvæla (eins og nánar er kveðið á um í 3.grein í reglugerð um aukefni).

Undirflokkur og tengiliður