Almennar upplýsingar

Matvæli eru hvers konar vörur sem ætlaðar eru mönnum til neyslu, þar með talið neysluvatn. Fyrir einstök matvæli hafa verið settar sérreglur þar sem m.a. er kveðið á um merkingar og skilyrði um innihaldsefni.
Undirflokkur og tengiliður