• Email
  • Prenta

RASFF hraðviðvörunarkerfið

Almenn vöktun á innflutningi með tilliti til hættulegra matvæla og fóðurs er með tengingu Íslands við evrópska viðvörunarkerfið RASFF, sem stendur fyrir Rapid Alert System for Food and Feed, þar sem tilkynningar eru sendar á milli landa Evrópubandalagsins og EFTA landana með tölvupósti frá RASFF- skrifstofunni  í Brussel. Tengiliður Íslands er staðsettur hjá MAST. 

Ítarefni