Merkingar

Merking eru orð, upplýsingar, vörumerki, sérheiti, myndefni eða tákn sem tengjast matvælum og eru sett á umbúðir, skjöl, tilkynningar, merkimiða, hringi eða kraga sem fylgja slíkum matvælum eða vísa til þeirra. Merkingar á umbúðum innihalda mikið af upplýsingum sem ætlaðar eru neytendum. Með því að lesa merkingar á matvælum eiga neytendur að geta séð hvað þeir erum að kaupa
Undirflokkur og tengiliður