Bragðefni

Bragðefni eru bragðgefandi efni, bragðefnablöndur, hitameðhöndluð bragðefni, reykbragðefni eða blöndur af þeim. Náttúruleg bragðefni einkenna bragð flestra matvæla, en einnig eru til tilbúin bragðefni. Bragðefni teljast ekki til aukefna og hafa því ekki E-númer. Svo kölluð bragðaukandi efni, E-620 til E-640 í aukefnalista, teljast hinsvegar til aukefna.

Undirflokkur og tengiliður